Vöruflokkar

 

 

KOSS lífstíðarábyrgð

Hvað er KOSS lífstíðarábyrgð og hvernig virkar hún?

 

Lífstíðarábyrgð KOSS er nýjung á Íslandi sem Tölvutek býður í samstarfi við KOSS fyrir öll heyrnartól frá KOSS.

 

Lífstíðarábyrgðin virkar þannig að allir þeir einstaklingar sem kaupa KOSS heyrnartól hjá Tölvutek eða viðurkenndum söluaðila KOSS á Íslandi og nota til eigin nota munu njóta lífstíðar ábyrgðar á KOSS heyrnartólunum sínum.

 

Lífstíðarábyrgðin er einstök ábyrgð sem KOSS hefur boðið viðskiptavinum sínum allar götur frá stofnun KOSS árið 1958 og er boðin í krafti þeirra gæða sem KOSS heyrnartól eru!

 

Um er að ræða fullkomna verksmiðjuábyrgð sem nær til allra mögulegra galla sem gætu komið upp á lífsleið vörunnar en ábyrgðin nær þó ekki yfir, slitnar snúrur, sjáanleg brot í snúrum, brotin eða skemmd heyrnartól sem skemmst hafa vegna rangrar notkunar.

Lífstíðarábyrgðin er aðeins veitt til upprunalegs kaupanda sem kaupir og notar vöruna fyrir sig sjálfan.

 

Við ábyrgjumst KOSS að eilífu!

 

Janúarbæklingur 2018

Aukakrónur

Viðgerðarbókanir

Facebook síðan

 

Opnunartímar

Mánudaga - Föstudaga  

10-18

Laugardaga

11-16

 

Tölvutek Reykjavík | Hallarmúla 2 | Verslun 563 6900 | Fyrirtækjasvið 563 6930 | Þjónustudeild 563 6990 | sala@tolvutek.is

Tölvutek Akureyri | Undirhlíð 2 | Sími 430 6900 | akureyri@tolvutek.is


Lagerstaða er uppfærð alla virka daga kl 10:00 | Öll verð í vefverslun eru með VSK og birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl.

Tölvutek ehf | KT.500806-0950 | VSK númer 91425 | Ábyrgðarskilmála má sjá hér

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011