Vöruflokkar

 

Kæru viðskiptavinir

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Tölvutek mun opna á ný, en stefnt er að opnun glæsilegra Tölvutek verslana í Reykjavík og á Akureyri innan fárra vikna.
 
Tölvutek er nú dótturfélag Origo með aðkomu lykilstarfsmanna Tölvutek og verður áhersla sem fyrr á vandaðan tölvubúnað á frábæru verði og þjónustu sem við erum stolt af.
 
Tölvutek mun að sjálfsögðu veita gjafakortum viðtöku og unnið er í samningum við alla birgja Tölvutek til að tryggja ábyrgð á búnaði, en starfsmönnum Tölvutek hlakkar til að taka á móti ykkur í verslun Tölvuteks fljótlega.
 
Með aðkomu Origo að Tölvutek opnast fjöldi nýrra tækifæra til að gera enn betur og hlakkar okkur til að opna verslanir fljótlega með frábærum opnunartilboðum ;)

 

Facebook síðan

 

Opnunartímar

TÖLVUTEK OPNAR AFTUR 6.ÁGÚST :)

**** TÖLVUTEK OPNAR AFTUR 6.ÁGÚST MEÐ ÓTRÚLEGUM OPNUNARTILBOÐUM  ****

Tölvutek Reykjavík - Mörkin 3 - 563 6900 - sala@tolvutek.is | Tölvutek Akureyri - Undirhlíð 2 - sími 430 6900 - akureyri@tolvutek.is

Fyrirtækjasvið 563 6930 firma@tolvutek.is | Þjónustudeild Reykjavík 563 6990 verk@tolvutek.is | Þjónustudeild Akureyri 430 6990 verkak@tolvutek.is


Lagerstaða er uppfærð alla virka daga kl 10:00 | Öll verð í vefverslun eru með VSK og birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl.

Tölvutek ehf | KT.500806-0950 | VSK númer 91425 | Ábyrgðarskilmála má sjá hér

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011