Hvernig virkar Verðvörn hjá Tölvutek
Ef þú finnur vöruna auglýsta ódýrari en hjá okkur þá lækkum við okkar verð á staðnum.
- Varan þarf að vera auglýst í blaða- eða tímaritamiðli á Íslandi.
- Varan þarf að sjálfsögðu að vera til afgreiðslu hjá auglýsanda á tilteknu verði.
- Gildir ekki um vörur sem auglýstar eru eða eru merktar í takmörkuðu magni.
- Gildir meðan varan er til hjá Tölvutek og aðeins er afgreitt 1.stk á hvern viðskiptavin.
- Aðeins er hægt að nýta sér VerðVörn við kaup en ekki seinna.
- Ef auglýsingin er í stórum miðli þá þarft þú ekki að taka með þér auglýsinguna en það er þó alltaf betra.
Tölvutek er leiðandi í lágum verðum og leitar allra leiða til að bjóða lægsta mögulega verð hverju sinni.
|